Já, þannig. Mér hefur ekki reynst það erfitt. Það er rosalega mikið þannig í byrjun að allir eru tilbúnir að kynnast öllum, óháð hverfi. Oft koma heilu vinahóparnir í MR en næstum alltaf eru þeir reiðbúnir til þess að hleypa einhverjum í hann. Og enn oftar flosnar hann upp. ALgengast er að í upphafi eru allir einstaklingar. Einstaklingar sem vilja eignast vini. Bætt við 22. febrúar 2009 - 22:01 "oft koma heilu vinarhóparnir í MR“ átti að vera ”stundum koma heilu vinarhóparnir í MR"