Ég myndi skipta yfir í fornmálabraut í MR. Þar er kennd mjög mkil latína en ef maður næri tökum á henni er mun auðveldara fyrir viðkomandi að læra ítölsku, spænsku, frönsku og portúgölsku. Svo geturðu valið þýsku sem valfag. Þar með lærirðu íslensku, ensku, dönsku, spænsku, þýsku og latínu(ítalska, franska, spænska og portúgalska) og skilur þar með öll Vestræn tungumál veraldar.(eða eitthvað í flestum)