>Ef ég fer eitthvað, fer ég þá þangað eða færir jörðin sig bara undir fótum mér? Afhverju ekki? Ef þú og félagi þinn snúið baki í hvern annan báðir beinnt áfram, þyrfti jörðin að stækka til að þessi kennig gengi upp, því hvernig á jörðin að fara í tvær gagnstæðar áttir samtímis öðruvísi. Ég væri alveg til í þetta, myndi bara kaupa mér 1 fermeter labba hann svo út í þá stærð sem ég vil, án þess að fara út fyrir fermeterinn sem ég keypti :)