Í löngu E-mail sem að allir Starfsmenn Microsoft fengu í gær frá Steven A. Ballmer, CE, Benti Hann á hættuna sem stafaði frá IBM og free software eins og linux sem aðal keppinaut af microsoft hugbúnaðinum.

Ballmer sagði að það væri mikil bjarstýni hjá starfsmönnum Microsoft og viðskiptavinum þeirra en að viðskiptavinir vildu nú fá meira fyrir minna og minni áhugi væri fyrir nýjungum.

Hann sagði að Microsoft myndi margfalda auglýsingar sínar á komandi árum, til að sporna gegn keppinautum.

Mr. Ballmer benti á að Microsoft mynd frekar fresta næstu stóru útgáfu af Stýrikerfum frá þeim (code name Lognhorn) en að fórna því á kosnað áræðinleika. Longhorn er áætlað að koma á markað 2005

Longhorn er sagt hafa mikið af uppfærslum, frá miklum öryggisuppfærslum t.d. vörnun gegn SPAM til leitarvéla sem skilja venjulegt mál, jafnvel “Speech recongition”. Longhorn, sagði Mr. Ballmer er næsta kynslóð tölvuþróunnar.

Ballmer sagði “Okkar viðhorf eru talsvert ólík frá IBM þar sem þeir trúa því að Upplýsingatækniiðnaurinn sé flókin og ruglingslegur og að viðskiptavinir ættu að borga ráðgjöfum helling af peningum til að hjálpa þeim að sigrast á vandamálum.

IBM var eina fyrirtækið sem að Mr.Ballmer minntist á í skilaboðunum. Og í augum Microsoft er IBM strengjabrúðumeistarinn á bak við Linux.

”Upphefjing IBM á Linux er tálsýn af support og accountability, þó svo að raunveruleikinn sé allt annar. Frjárfesting í free-software eins og Linux hefur engin stöðugleika, engan kjölfestu og sýnir ábyrgðarleisi í starfi.