Get vel ímyndað mér að ,,draugar'' séu til og þá ekkert endilega sem yfirnáttúrlegt fyrirbæri heldur frekar sem líf í öðrum fasa eða vídd. Kannski hluti af okkur sem verður eftir í annari vídd sem við þekkjum ekki. Hef ekki séð ,,draug en oft fundið návist þeirra og dreymi þá oft.