Ok þetta er lítil en hnitmiðuð pæling,.

Ef ég fer eitthvað, fer ég þá þangað eða færir jörðin sig bara undir fótum mér? Afhverju ekki?

Ég hreyfi bara fæturna en jörðin undir þeim er á ferðinni, ber mig þangað sem ég vill fara,.

Þá kannski ef jörðin stæði kyrr gæti ég bókstaflega farið eitthvað..?

Ég meina ég er alltaf og undantekningarlaust þar sem ég er,.

Give monkey a brain and he thinks he is the center of the universe, en ekki hvað???