Greinin “Vissir þú?” er birt undir nafni manns sem þú ert ekki. Þegar það var svo minnst á að þessar greinar væru stolnar, þá svaraðir þú bara með dónaskap. Og er fólk svo, sem vill virða þær reglur sem gilda hér, bara óþroskað? Og virðir ekki áhugamálið? Mér finnst nú mun meiri óvirðing að ljúga að kerfinu að þú hafir skrifað sjálf þetta efni. Ef þú þurftir svona nauðsynlega að koma þessu efni á framfæri, áttirðu einfaldlega að setja link á greinarnar, að setja þær í korka.