Kærastinn minn var að fá sér flúr á föstudaginn, hann er ennþá frekar rauður í kring, það er mikið hrúður á því og hann þarf alltaf að vera að bera Helosan á það því annars springur það upp og það byrjar að blæða. Er alveg eðlilegt að það blæði ennþá meira en fjórum dögum seinna?