Hefur bílabíó á íslandi eitthvertíma virkað? Ég fór á American Graffity í fyrra og hljóðið var allt úr sínk og myndgæðin vorum mjög dauf. Fór eitthver á Sódóma Reykjavík?