Viltu virkilega nota ódýrustu snyrtivörurnar sem þú færð? Maður er nú yfirleitt að borga fyrir gæðin í dýrari vörum, auk þess sem merkjasnyrtivörurnar eru yfirleitt mun drjúgari og endingarbetri en þær ódýrari. Eeeen ódýrustu vörurnar eru þær sem eru í sjálfsafgreiðslu-útstillingarstöndum í Hagkaup(ath að það eru þá snyrtivörurnar sem eru á neðri hæðinni í Kringlunni, ekki í snyrtivörudeildinni á efri hæðinni) og Samkaup. Helstu svoleiðis merkin eru Nivea, Maybelline, Gosh og Bourjois....