ég vissi ekki alveg hvort ég ætti að hafa þetta sem grein eða kork, svo komst ég að þeirri niðurstöðu að fleiri myndu taka eftir þessu ef þetta væri grein

…………………..

ég er búin að vera að hugsa um að þegar Vettlingurinn, Heidal og kjutipae tóku við að þetta áhugamál er búið að vera mun virkara en undanfarna mánuði og vil þakka þeim fyrir það.

en svo var sett inn spurnignin hverjir ætla að vera duglegir an senda inn nýtt efni og það eru 17 búnir að segjast ætla að gera það en ég er ekki búin að taka eftir neinum sem eru að gera eithvað mikið. það eru helst

Vettlingurinn
Heidal
kjutipae
Halkatla (ég)
Unnursvana
1009
ebbah92

sorry ef ég er að gleima einhverjum en þetta eru svona þau nöfn sem ég man eftir í augnablikinu. En þetta eru aðeins 7 manneskjur sem eru að koma með kannanir og myndir og greinar.

ég sjálf er orðin frekar þreytt á því að fólk sem segist ætla að vera virkt er svo bara ekkert virkt, ég meina það afhverju að segja það þá, þau geta allt eins bara slept því.

ég er búin að vera að reyna að lífga við þetta áhugamál á síðustu mánuðum ásamt Heidal og Vettlingnum og ég vil helst að þeir sem sögðust ætla að vera virkjir verði það einhvertíman, maður verður ekkert virkur á því að segja bara OK við spurningum eða kjósa í könnunum,

þeir sem kjósa bara í könnunum en gera ekkert annað, það bara gerir ekkert gagn, endilega ekki taka þessu vitlaust ég er bara orðin frekar pirruð á svona fólki, það eina sem ég er að reyna að koma á framfari er að fólk sé virkt á þeim áhugamálum sem þau hafa áhuga á.

endilega verið dugleg að senda inn myndir, greinar, korka og skoðunarkannarnir við bítum ykkur ekkert.

takk fyrir mig
Manchester United <3