Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvað þýðir kreppan fyrir þig?

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nei þar sem þér finnst hæpið að kalla ástandið í dag kreppu. Bætt við 8. október 2008 - 22:22 Þetta hljómaði aðeins of hranalega hjá mér, átti bara að vera einföld spurning :P

Re: Hvað þýðir kreppan fyrir þig?

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Býrð þú þá bara heima hjá foreldrum þínum sem sjá um þig? Hefur aldrei þurft að hafa sjálf fyrir neinu? Kreppan er ekki ennþá farin að hafa mikil áhrif á okkur, íbúðarlánið hefur hækkað samt eitthvað, verð á nauðsynjavörum líka en það er ekkert sem við ráðum ekki við. Ennþá allavega. Ég er samt ekki viss hvort ég nái að leggja jafn mikið fyrir og ég hafði ákveðið áður, og gæti þurft að fresta náminu sem ég ætlaði í næsta haust um einhvern tíma. Og ég hitti fjölskylduna mína ekki jafn oft og...

Re: útrunnið

í Matargerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jájájá, ef hann hefur verið í frysti er ekkert að marka dagsetninguna.

Re: útrunnið

í Matargerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hann er stundum í lagi þó síðasti neysludagur sé liðinn, ef það hefur verið passað vel upp á geymsluna á honum. Þú átt líka að geta séð það á honum eða fundið lyktina hvort hann sé í lagi eða ekki. Passaðu samt að vera alveg viss um að hann sé í lagi ef þú borðar hann, því maður getur orðið veikur ef hann er byrjaður að skemmast.

Re: Afhverju

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þá veistu ekki hvað orðið fetish merkir.

Re: plís.. hjálp!

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þegar þú spyrð hann, hverju svarar hann? Segir hann bara “ekki neitt”?

Re: Bannerinn

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
http://www.hugi.is/romantik/announcements.php?page=view&contentId=6187836 Það var 52% þegar kosningunni átti að vera lokið.

Re: Not you fault.

í Húmor fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Datt einn stafur út hjá mér.

Re: Bless Bless Tyggjókúluís

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég hata þennan ís útaf flautunni á honum.

Re: triforce tattoo..

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég var hjá Jason í fyrra þegar það kom strákur og vildi fá tattú næstum alveg hjá stjörnunni. Jason var ekki alveg til og vísaði guttanum bara til Vincents.

Re: Not you fault.

í Húmor fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er ókveðinn greinir. “Menntunina” myndi vera “the education”.

Re: Stjórnandi..

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Fylltum út umsókn um það.

Re: Ég er virkilega skelkuð.

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nei ég er ekkert að stressa mig. Er með lágt lán á bílnum og það er allt í íslenskum aurum, afborganirnar af íbúðinni hafa samt hækkað slatta. Við höfum samt ekki miklar áhyggjur, sjáum ekki fram á að svelta á næstunni.

Re: Brasilískt vax

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hárin þurfa bara að vera örfáir millimetrar.

Re: Hæð stráka

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
175+

Re: Fullkomin Gaur.

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vel tenntur.

Re: Víðar buxur !

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mér finnst það ljótt.

Re: bikini - hvar?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Selena í Kópavogi. Ég er með stór brjóst og fékk mjög fínan bikinihaldara þar og gat valið fínar buxur við. Mæli líka með Misty efst á Laugarvegi, þar eru líka bikini í almennilegum stærðum.

Re: kjóllinn í innlit útlit

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ertu að meina Emami? Fæst held ég í Gyllta kettinum. Kostar 15þúsund ef mig minnir rétt.

Re: moonboots?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Stígvélin eru samt gerð úr skinninu sko. Ekki bara ullinni, heldur húðinni líka.

Re: Sundfata safnið mitt

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ferðu í sundbol við pils? En hvað það er… smart.

Re: Hvar fær maður Crest White Strips?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hagkaup, og þú færð Rembrandt strips og penna í Lyf og heilsu. Mjög svipað.

Re: moonboots?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Eru lömb eins og börn? En kjúklingar, grísir og kálfar ekki?

Re: Hversu oft kaupið þið augnskugga?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Held ég hafi aldrei klárað augnskugga, í mesta lagi brotið þá. Kaupi mér nýja svona 2-3 í mánuði, nota þá sjaldan en finnst gaman að safna. Á alltof mikið af þessu samt.

Re: moonboots?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Afþví lömb eru einu dýrin með tilfinningar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok