Býrð þú þá bara heima hjá foreldrum þínum sem sjá um þig? Hefur aldrei þurft að hafa sjálf fyrir neinu? Kreppan er ekki ennþá farin að hafa mikil áhrif á okkur, íbúðarlánið hefur hækkað samt eitthvað, verð á nauðsynjavörum líka en það er ekkert sem við ráðum ekki við. Ennþá allavega. Ég er samt ekki viss hvort ég nái að leggja jafn mikið fyrir og ég hafði ákveðið áður, og gæti þurft að fresta náminu sem ég ætlaði í næsta haust um einhvern tíma. Og ég hitti fjölskylduna mína ekki jafn oft og...