Hér ætla ég að fjalla um Roy Keane.

Roy Keane er talinn vera einn af bestu mönnum Man Utd.
Hann var keyptur frá Nott. Forest 1993 og þá hafði hann verið að spila víðsvegar um miðjuna en hann var talinn vera bestur á mið miðjunni.
Mestu vonbrigði hans á ferlinum voru þegar hann þurfti að horfa á lið sitt vinna Bayern Munchen í úrslitaleik ECC. 1999. Þá var hann í banni og gat ekki spilað.
Hann gaf nýlega út bó og í henni kemur fram að hann hafi brotið viljandi af sér á Alf inge haaland leikmanni Man City í leik liðanna. Fyrir vikið fékk hann langt leikja bann og þurfti að greiða sekt.
Rétt fyrir HM lenti hann í smá rifrildum við Mick Mcarthy þáverandi ladsliðsþjálfara Írlands og hætti í landsliðinu.

Hann spilaði 151 leik fyrir Nott. Forest og skoraði 36 mörk.
Hjá United hefur hann spilað 366 leiki byrjað 362 sinnum inná fengið 56 gul spjöld, 12 rauð spjöld og skorað 46 mörk.
hann spilaði 58 leiki fyrir írland, fékk fimm gul spjöld og skoraði 9 mörk.
Ég vill endilega fá ykkar álit á honum.
GizmoZ