Akkuru heitiru þá Audioslave? En ég er nú ekki sammála þér. Mér finnst persónulega tónlist betri núna ef e-ð er. Það er kannski af því að ég er ekki að hlusta á þessa sell-out tónlist. Coldplay, Radiohead, Godspeed You Black Emperor!, Mogwai, Low, Sigur Rós, Björk, Mars Volta o.s.frv. o.s.frv. Samt hlusta ég líka á Zeppelin, Pink Floyd, Bítlana, Queen, Marley, Dylan, Meat Loaf, Velvet Underground og miklu fleira. En hvað meinaru með þetta ástríðutal. Voru tónlistarmenn fortíðar ekki frekar...