Glæsileg grein, Friðfinnur. Ég orðinn fremur spenntur fyrir því að sjá einhverja stuttmynd eftir þig eftir að hafa lesið greinar þínar á þessu áhugamála og kvikmyndaáhugamálinu. Allt þetta dót er nú helvíti dýrt sérstaklega fyrir grunnskólastrák einsog mig. En það er ekki spurning að ég þarf nauðsynlega “bómu-mike” og ljóskastara". Stundum mjög pirrandi þegar hljóð eða lýsing er ekki nógu góð. En þegar þú velur í hlutverk, hvaða fólk færð þú þá? Ferðu bara til einhvers leiklistarhóps og...