Gæludýr hafa ekki rétt til frelsis. Hundar í borgum þurfa t.d. að vera í ól, sama hversu mikil gæðablóð þeir annars eru. Það ert líka þú sem berð ábyrgð á lífi og heilsu þíns gæludýrs. Kettir kunna ekki að passa sig á bílunum, sést bara á fjölda þeirra katta sem lenda undir bílum, þannig að það er þeim sjálfum fyrir bestu að vera ekki lausir í borgum. Einnig gæti köttur valdið slysi á fólki, t.d. ef hann hleypur skyndilega fyrir bíl og bílstjóranum bregður og beygir frá og keyrir þá e.t.v. á...