Nemesis þann 9. júní - 15:13 “ibbets: Það er einmitt málið, það trúa þessu örugglega ekki 87% þjóðarinnar, til dæmis trúi ég þessu ekki sjálfur en þrátt fyrir það er ég skráður í þjóðkirkjuna, skírður og fermdur. Ætla samt að breyta því áður en ég fer að borga skatta.” Það er ekki aðalmálið hvort þú borgar skatta. Sóknargjaldið er reiknað á haus þannig ef þú ert orðinn 16, þá skiptir ekki máli hvort þú sért að vinna eða ekki, trúfélagið sem þú ert skráður í fær samt sinn 600 kall á mánuði út...