Ég las hratt yfir greinina sem fjallaði um það að fjölmiðlafrumvarpið hefði verið dregið tilbaka og nýtt frumvarp sett fram í staðinn. Og nú er talað um að þetta frumvarp muni ekki fara í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Mér er spurn. Er ekki ólöglegt að gera þetta, þegar búið er að vísa þessu í þjóðaratkvæðagreiðslu?<br><br>-
Ég hata undirskriftir….