þannig er mál með vexti að eg er alveg að skita a mig eg er svo hræddur um að eg verði ekkert stærri en ég er nuna..

fyrir 2 árum, þegar eg var 14 var eg 176
nuna þegar ég er 16 er ég 180 og 62kg ef það er factor

mamma er 168 og pabbi 177

ég vill allavega verða 185 :)

ég drekk mikla mjólk og reyni að borða vel.. kannski ekki reglulega en samt vel yfir daginn í það heila

svo nu spyr ég: get eg gert eitthvað meira til að líkurnar aukist á að eg stækki meira? er ekki nóg að borða vel? þarf ég að borða vel og reglulega? þaes á 3-4 tíma fresti eða er nog að borða bara 3 á dag og borða þá mjög vel?