Ég hef kynnst hinu og þessu í skólanum sem ég er bara ALLS EKKI ánægður með.
Í fyrsta lagi er verið að kenna manni eitthvað sem er ekki einu sinni satt. Flestir læra fyrst að þetta sem stendur hér milli tveggja punktna er setning. En nei,nei. Það er ekki satt. Þetta heitir málsgrein. Þetta er hins vegar setning.
Svo eru allar þessar frímínútur. Það getur verið frá tveimur og jafnvel uppí 10 frímúnutur í hinum ýmsu skólum, sem þýðir að börnin gætu verið jafnvel 2klst. fyrr búinn í skólanum.
Og hvað á það að þýða að vera að stytta sumarfríið okkar. Ef við verðum held ég að meirihlutinn sé tilbúinn til að læra meira heima til að fá lengra sumarfrí.
En þetta er aðeins brot af því sem ég er ekki sáttur við hjá skólanum, því hægt væri að týna til margt fleira.
<u>Kveðja-