Vegna þess að EES er eitt atvinnusvæði þá getum við tekið við eins mörgum fátækum Svíum og Bretum og koma, þó ég sjái nú ekki af hverju þeir ættu að flykkjast hingað þegar þeir hafa það alveg jafn gott heima hjá sér. Bandaríkjamenn þurfa hins vegar atvinnuleyfi til að koma hingað, já, svona rétt eins og Rúmenar :) Ég hef hef ekkert á móti aröbum og hottintottum, hreinum eða skítugum. Ég vil bara að fólk komi löglega inn í landið og að það sé ekki verið að veita fólki atvinnuleyfi nema við...