eitt sem ég skil ekki. ef ég lýsi máli mínu:
það er stelpa sem er ólétt og er ekki viss hvort að ég eða annar strákur sé faðir barnsins. ekkert athugarvert við það, gerist nánast á hverjum degi hérna á íslandi. nema það að samkvæmt því sem félagsráðgjafi segir og ljósmóðir þá er DNA eina prófið sem getur sagt 100% hver faðirinn sé, aftur.. ekkert athugarvert.
málið er að ég fæ ekki að vita að hún sé ólétt fyrr en á 5. mánuði og það sem verra er að ef ég verð dæmdur faðir barnsins úr DNA prófinu þá þarf ég að borga brúsan sem er um 110.000 kr.
það eru 110.000 kr. fyrir það að hún vissi ekki hver pabbinn var… er ekki nóg að þurfa að borga 16.000 kr svo í meðlög í 18 ár eftir það? þarf faðirinn að borga þennan 110.000 kr fyrir það að stelpan var að stunda kærulaust kynlíf með 2 strákum á stuttum tíma?

hvað finnst ykkur??
einn pissed off!!