Já, það er líka til að stelpur verði mjög sárar ef þeim er ekki trúað og eru kannski alveg vissar en ef það er til að sumar stelpur benda bara á þann sem þeim þykir bestur eins og þessi tvö dæmi sem ég þekki, þá er engin leið að strákurinn geti vitað, sérstaklega eftir skyndikynni þar sem hann þekkir stelpuna ekki neitt, hvort hún sé að segja satt eða ekki. Hins vegar held ég að þessar stelpur, þ.e. þær sem bara benda án þess að vita, geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta er alvarlegt...