Hæ alllir kæru hundaeigendur!
Ég á 8 mánaða gmalan labrador hund sem er nánast fullkominn
að öllu leyti nema einu; hann er kiðfættur.
Sumir segja að það sé vegna þess að hann fái ekki nógu mikla hreyfingu en aðrir segja að hann sé kviðslitinn.
Hefur einhver reynslu af þessu eða veit einhver eitthvað um þetta?
Kveðja, hundaeigandi!