Af hverju ætti ég ekki að eignast dóttur? Vegna þess að mér finnst að hún eigi að gera eitthvað annað en að væla til að fá sínu framgengt? Það virkar þegar þær eru á leiksólaaldri, en þær eiga að þroskast uppúr því. Þær gætu lent í misrétti seinna og þess vegna ættu þær að fara út úr tíma til að labba? Þetta er vitleysa, hún er ekki á launum, af hverju ætti hún að fara 64% fyrr úr skólanum heldur en strákarnir? Til að sýna hvað hún er mikilvæg í námi? Held ekki.