Ég skil nú ekki alveg af hverju þér finnst þróunin vera tilgangslaus… T.d. mp3 spilarar, þú gætir auðvitað haft geislaspilara, en til hvers þegar þú getur haft annað tæki sem er minna, ‘skippar’ ekki þegar það hristist og er tæki sem spilar lög án þess að þurfa fyrirferðamikla diska? Ég held líka að tunglferðir séu tilraunir sem gætu seinna meir leitt til þess að menn geti farið til og byggt á öðrum plánetum/tunglum. Ég skil heldur ekki af hverju það er betra að hafa gamlar myndavélar með...