Þú lætur eins og að ísraelar hafi ekki tapað neinum sem þeim þykir vænt um. Sjálfsmorðsárásarmennirnir eru að drepa frændur, frænkur, afa, ömmur, feður, mæður, systur og bræður ísraelsmanna, palestínumenn kalla þetta jafnmikið yfir sig og ísraelsmenn. Ekki satt?