Fíkniefni og Reykingar.
Afhverju byrjar ungtfólk að nota fíkniefni?

1. “Ég var bara með öðrum, hugsaði ekki útí það”.
2. “Mig langaði að prófa þegar félagarnir sögðu að það væri gott”.
3. “Ég fór að drekka áfengi á unglingsárunum og kynntist þá nýju fólki sem var einn daginn með hass. Ég hélt að mér yrði sparkað úr hópnum ef ég yrði ekki með”.
4. “Fannst það töff á þeim tímaog sá sem bauð mér efnið fullyrti að það yrði ekki vanabnidandi”.
5. “Veit það ekki. Ég hef aldrey pælt í því, þú segir nokkuð…”.
6. “Ég sá það sem leið útúr sálrænni kreppu og óöryggi. Víman og nýji félagsskapurinn hjálpaði mér að gleima vandamálum sem ég stóð frammi fyrir og gat ekki leyst”.

THC sem er vímugefandi efnið í hassi, binst fitu vefjum í heila og sest fyrir á heilafrumum. Efnið eyðst mjög seint úr líkamanum þannig að neytendur bera mjög snemma fyrrgreynd einkenni alltaf, jafnvel þótt þeir séu ekki í vímu. Þetta á sérstaklega við um sálræn og tilfiningaleg einkenni. Leiðin sem flestir velja út úr doðanum og grámyglunni sem fylgja eru örvandi efni s.s. amfetamín og kókaín.

Kannabisefni eru efni sem unnin eru úr plöntunni Cannabis Stavia. Það efni sem smyglað er hingað til lands kemur mest frá Evrópu. Kannabisefnin eru marijuana, hass og hassolía. Þau inni halda öll sama efnið, sem er sammstafað THC. Öll gefa þau sömu vímu og eru reykt. Geðeikisástand getur komið fram hjá kannabisneitendum eftir mjög mikla neyslu. Stundum kemur þetta fyrir hjá einstaklingum, sem aðeins hafa tekið inn lítið magna f kannabis, jafnvel aðeins reykt einn kannabis-vindling.
Geðveikisástand eftir neyslu kannabis einkennist af:
Sjúklingurinn verður ruglaður. Hann fær ofskynjanir og ranghugmyndir, verður tilfiningalega ósyöðugur. Geðveikisástandið getur staðið yfir í nokkarar klukkustundir eða dögum saman, en gengur yfirleytt alltaf yfir innan viku frá því neyslu efnisin var hætt. Þeir sem nota kannabis að staðaldri geta fengið endurtekin geðveikisköst og sumum neytendum tekst jafnvel að halda sér í viðvarandi geðveikisástandi, sé neyslan mikil og stöðug.

Hass er langalgengasta fíkniefni á Íslandi. Og áhrif þess eru:
Sljóleiki, leti, sinnuleysi, kæruleysi, tilfiningaleg og líkamleg deyfð. Fljótlega fer að bera á því að neytendur einangrast í eigin heimi, flestar tilfiningar sofna, minni bregst, sérstaklega skammtíma minni, námshæfileykar minnka. Svefnleysi, skjálfti og lungnaskaðar fylgja oft. Einstaklingur undir áhirfum hass er sinnulaus, dofin, rauðeygður með fljótndi dauf augu, þurr í munni. Hann hefur lítin áhuga á því sem sagt er við hann og getur ekki einbeitt sér. Hann virðist vera í “öðrum heimi”. Og eru konur veikari fyrir vímu efnum heldur en karlar.

Tóbaks notkunn er veigamesta orsök sjúkdóma og ótímabærs dauða sem hægt era ð koma í veg fyrir. Um 350 – 400 Íslendingar deyja árlega af völdum beinna og óbeinna reykinga. Árlega deyr fleira fólk af völdum reykinga en ólöglegra fíkniefna, áfengis, umferðaslysa, morða, sjálfsmorða, eldsvoða og alnæmis samanlagt. Bandaríski heilbrigðisráðherrann sagði í janúar 1990: “sígarettan er eina löglega varan á markanum sem er banvæn er hún er notuð einsog til er æatlast”. Alþjóðlega heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur spáð því að árið 2030 muni 10 milljónir manna deyja af völdum reykinga á hverju ári.
Kannanir sem hafa verið gerðar fyrir Tóbaksvarnarnefnd sýna að árið 2000 reyktu um 25% fullorðinna Íslendinga daglega. Þetta hlutfall hefur lækkað að meðaltali um 1% á ári undanfarin ár og var 40% árið 1985. Sæmhvæmt niðurstöðum úr könnuninni Ungt folk 2000 kemur fram að 23% nemenda í tíunda bekk reyktu daglega árið 1998. Árið 2000 voru 16% nemenda í tíunda bekk sem reyktu daglega. Eins og sjá má hefur dregið verulega úr daglegum reykingum nemenda í 10. Bekk (einnig 8. og 9. bekk) frá árinu 1998 til ársins 2000
Stinning í getnaðarlim gerist við aukið blóðflæði í svampkenndann vefinn í limnumm. Vegna æðaþrengsla í getnaðarlim vera margir karlkyns reykingarmenn, á besta aldri, getulausir. Ef karlmanni er annt um limaburðinn er mikilvægt að hafa hugfast að 25% þrenging slagæðar í getnaðar lim kemur í veg fyrir stinningu. Reykingar geta því skert lífsgæði á margann hátt.
Reykingar auka líkur á meiðslum í hverskyns íþróttum. Rannsóknir hafa sýnt að þeyr sem reykja eru tvisvar sinnum hættara við beinbrota, togna á ökkla eða meiðast á annan hátt við æfingar eða keppni, en þeir sem ekki reykja þó þeir séu jafnvel á sig kommnir líkamlega. Þeir sem reykja þurfa einnig að hita betur upp fyrir æfingar eða keppni en aðrir, því æðakerfi þeirra er í verra ástandi en hjá þeim sem ekki reyikja.

Heimildir af doktor.is