Trúir þú ekki á guð?, og trúir þú að heimurinn sér bara tilviljun og hann sé tugi milljarða ára gamall í staðinn en 6000 ára. Ég er pælingamikill og vill koma með kenningu af mörgum að Guð hafi kanski skapað Evu og Adam og hafi kanski gert Nóaflóð en af hverju segja þá sönnunargögn að menn hafa komið af öpum og risaeðlur hafi verið uppi fyrir löngu en menn voru til! Kanski að Guð hafi gert trúviljann okkar erfiðari með því að skapa heiminn með milljón ára steingervingum sem á að gefa til kynna að heimurinn sé virkilega miklu eldri en að biblían segir. Og allir sem trúa ekki á Guð séu að falla beint í gildruna sem guð gerði. Fræðimenn segja að guð átti að hafa skapað heiminn fyrir 600 árum sem flestir vísa allveg á bug og eru allveg trúlausir, en eins og flestir vita án ills er ekkert gott, orsök og afleiðing kanski eru þessar opnandi sönnunargögn um eldra líf verk satans og þegar við segjumst ekki trúa á guð og höldum samt fram heilagar athafni þá erum við óbeint að svíkja drottinn þótt að giftingar, skírnir og fermingar eru nánast skylda í vestrænum löndum þá erum við að kasta okkur í eldinn.

Fyrirbæri eins og Guð drottinn verður til með almáttugleika hvað hefur þá hann/hún að gera hvernig getur guð látið sig líða vel ef það veit ekki hvernig vont er, þessvegna er guð að skapa heim og ég efast þó ekki um fleirri heima, einn gullmoli sem grikkinn Akkiles sagði eitt sinn “Guðirnir öfunda okkur alla daga, þeir eru ódauðlegir og hafa ekkert að lifa fyrir og finna því ekki hamingju”. Það er mjög mikið vit í þessu því að það er ein af ástæðum guð nennir að standa í því að skapa grimman heim er að það lætur sig líða svo vel hvað hann hefur það gott, guð leiðist, mynduð þið ekki gera það ef þið gætuð allt. Þannig við erum leikhús guðs og ef við verðum góð leyfir guð okkur að fara til himnaríkis og njóta fullrar hamingju, en þarf himnaríki að vera gott ef við erum ódauðleg kanski er guð að sýna okkur í eftirlífinu á himnaríki að sýna hvernig hann hefur það, hversu lífið er leitt þegar maður hefur allt, maður hefur alla ástvini að eilífu er það gaman? kanski höldum við það núna.

Að mínu mati af hverju að guð sendir Jesú son sinn til jarðar er til að leysa guð af starfi og þar á meðal Búdda og fleirri, kanski er guð í fríi og kemur kanski aftur til jarðar og sér hvernig heimurinn er orðinn og hvernig við höfum það alltof gott og mín hugsun verður sú að guð brjálast við sköpunarverk sitt og mun refsa okkur svo illa að hin minnsti hlutur myndi gleðja okkur aftur, það myndi gleðja guð. Annað með tengilboðbera guðs(Búdda, jesu, og goðar) er að þeir okkar guðir í senn eins og sumir aðrir tengilboðberar eru í gerð ein og einn andlegur meistari sem ég veit líðið um og heitir Sri Chimmnoy eða whatever og hann er með fullt af lærisveinum og lærisveinar hans hafa gert kraftaverk jafnframt hann sjálfur.

Kenning 2:
örlítið eins og hin nema varðandi upphaf heimsins, kanski erum við kominn af öpum og fæst af biblíunni gerðist í raun og veru og maðurinn er aðeins lítill partur af ölum heiminum í senn. En það sem guð gerir er að láta mennina rita biblíu sem segir til um allt hið ótrúlegasta og þessar sögur eru aðeins gerðar til að veita okkur kærleik um eins og syndafallið er saga sem veið eigum að trúa þótt hún þurfi ekki að vera sönn en hún segir okkur um hvernig á að hegða okkur og trúa sem veitir okkur eilífu lífi og eilífri ást.

P.S Ekki segja ég sé geveikur, kanski er ég að finna afsökun um að guð sé til, ég er bara þannig karakter sem vill vita að við séum ekki aðeins ein í alheiminum og það sé til æðra vald sem sér til þess að við munum lifa að eilífu þótt við deyjum, ég þakka fyrir góð svör!
//