Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krizzi
krizzi Notandi frá fornöld 552 stig
N/A

Re: varðandi mynd

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er gyðingatrú ekki eins hatursfull eins og kóraninn??? Nefndu dæmi um rasisma. Er það að halda því fram að Ísraelsmenn eru að gera slæma hluti rasismi? Ég hef ekkert á móti Gyðingum, en ég er ekki sammála því sem er að gerast í Ísrael. Mundu það, kæri p4a, að Ísrael og gyðingar eru als ekki það sama. þegar þessir aðuilar hérna á Huganum eru að segja slæma hluti um menn eins og Sharon, þá eru þeir ekki að tala um alla Guðinga. Það væri eins og að segja að allar konur frá Canada er Ceilin Dion

Re: Ríkið er alls staðar

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú efast. Það er alltaf gott að efast. Ég skil þannig séð afstöðu þína í þessu máli. Maðurinn vill vera fráls og vil helst ekki vera sópaður framm og tilbaka af einhverjum valdasjúkum mönnum. En ef fólkið er ósammála, þá getur það gert eithvað. Þú talar eins og lýðræði er bara “blekking”. Að fólk stjórni ekki neinu. Ég er ekkert á móti þessum “samsæris kenningum” þínum því að það er gott að hafa þær á lofti, en að framkvæma þær er annað. Fólk á að horfa gagngrýndum augum á stjórnina. Fólkið...

Re: The Hitchhiker's Guide to the Galaxy

í Bækur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
“so long and thanks for the fish!” Þessi bók er bara snild. Húmor sem hentar mér. Douglas Adams fann upp kaldhæðnina upp á nýtt þegar hann skrifaði þessa bók. Það má til gamans geta (fyrir þá fávita sem hafa ekki lesið þessa bók) að hann fékk hugmyndina þegar hann var viltur í Austuríki, fór á fyllerí og lagðist niður á einhvern akur. Leikurinn er helvítið skemtilegur, ef þú hefur lesið bóki “You're realy not goinna like it!” –krizzi– http://www.rokbrot.cjb.net

Re: Össur

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Var að spá í… Hvort er verra að fá flokk í ríkistjórnina sem hefur verið teingt næstum öllum spilliga-skandölunum eða flokk sem er með formann sem hefur ekki stjórn á skapi sínu þegar hann reiðist??? Ég er ekkert að verja annan aðilan með því að segja að hinir eru ekkert betri. Mér finnst bara svo skemtilegt að sjá alþingismenn sökkva það langt niður að þeir þurfa að maka skít í hvorn annan til þess að komast áframm. Annars er skoðun mín á þessu máli að þetta blessaða bréf sem Össur skrifaði...

Re: The Hitchhiker's Guide to the Galaxy

í Bækur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
“so long and thanks for the fish!” Þessi bók er bara snild. Húmor sem hentar mér. Douglas Adams fann upp kaldhæðnina upp á nýtt þegar hann skrifaði þessa bók. Það má til gamans geta (fyrir þá fávita sem hafa ekki lesið þessa bók) að hann fékk hugmyndina þegar hann var viltur í Austuríki, fór á fyllerí og lagðist niður á einhvern akur. Leikurinn er helvítið skemtilegur, ef þú hefur lesið bóki “You're realy not goinna like it!” –krizzi– http://www.rokbrot.cjb.net

Re: Ríkið er alls staðar

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Miður með ríkið… hmm… Hvert er þú að fara með þessa grein? Ert þú einn af þessum Anarkí-Kapitalistum? Ég er ekki sáttur við hvernig ríkið okkar er en ég vil ekki ganga það langt að segja að við værum betur sett án ríkisins. En hverjir eru ríkið? Er það ekki fólk sem er valið af almúganum? Er það þá ekki “fólkið” sem stjórnar? (power to the people) Ég veit ekki hvaða rétta orð er fyrir þessa stefnu þína… barnalega? Það að trúa því að við getum bara sagt hin fallega sanleika og allir trúa því,...

Re: Frjálshyggja.is

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Til hamingju með vefin og bla bla bla… Frumlegur… hmm… veit nú ekki. Þetta er svona “Dabbi-Kóngur-er-ekki-nóg-og-extrem-fyrir-okkur” vefur #5001. Sama gamla anarkista tal hinna rangkölluðu “sjálfstæðismanna”. Annars ekkert ljótur vefur þannig séð… Já… og ef hann kæri Sævar okkar fær að auglýsa síðu sína vil ég grípa tækifærið og auglýsa miklu betri og skemtilegri síðu þar sem mismunandi skoðanir koma á framfarir… <a href=“www.rokbrot.cjb.net><font...

Re: Barátta RAWA í Afghanistan

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er rétt að það er ekki hægt að koma nýrri stjórn við með byltingu án þess að einhver falli. En það er annað mál að við eigum ekki að leyfa þeim að gera þetta. Þetta gerist auðvitað en við eigum ekki að segja það sjálfsagðan hlut að láta saklaust fólk deyja! Minnir að það stendur í Kóraninum að það að drepa saklausan mann er ein stærsta sind sem hægt er að fremja! Við eigum að stuðla að friði og sjaldan fæst friður þegar maður lætur fólk skjóta annað fólk til þess að fá vald. Það mun líða...

Re: Alveg sérlega illa unnin könnun um viðhorf múslima gagnvart BNA.

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þessi frétt selur. Það er ekki nóg með að fjölmiðlar hafa í mörg ár oftúlkað kannanir, nú reyna þeir að villa okkur!!! Ef það er einhver fréttastofa sem maður ætti EKKI að taka mark á þá er það CNN. Ég varla heyrt eina frétt um ástandið í Mið-austur löndunum þar sem þeir hafa verið hlutlausir. Þeir skrifa það sem fólk les og vill lesa. Það sem fær fólk til að tala og það er ekki alltaf allur sanleikurinn!!! –krizzi–

Re: Vex

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég veit að fólk mun nú móðgast og það hefur verið skammað fólk sem hefur sagt þetta, en… sjálfstæðisflokkurinn, spilling (???) Ég er als ekki að segja það að xD er einhver flokkur spilltra manna, en er það ekki bara þannig hér á íslandi að þegar menn, sama hvaða flokk það er, komast í valdastöðu, spillast þeir!!! HVAÐ ER AÐ ÍSLENDINGUM!!! Nú eru flest allir sem hafa einhver völd í nefndum oftast (ég segji ekki alltaf) Sjálfstæðismenn. Eru það ekki bara staðreynd að íslendingar hér á landi...

Re: Kynferðisglæpamenn

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er als ekki hægt að gera neitt til þess að hjálpa þessum manni og þá umhverfinu hans um leið??? –krizzi– www.rokbrot.cjb.net

Re: Frjálshyggja.is

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Án þess að dizza þig þá get ég ekki séð neitt frumlegt við þetta frjálshygju vefrit #500000000001. Bara gamla góða “Dabbi er ekki nóg og Extrem fyrir okkur”. Ekkert þarna sem ég get ekki hlegið af á frels.is… Þessi húmor ykkar er virkilega að vera leiðinlegur! –krizzi– www.rokbrot.cjb.net

Re: Jafnaðarstefnan og ábyrgðarleysi

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú hlýtur að vera að djóka. En þú átt rétt á því að segja hvað þú villt og ég tel þig einnig eiga rétt á áliti mínu. Ég fékk samviskubit þegar ég las þessa grein. Ég sá að ég hef lifað í sjálfsblekkingu allt mitt líf. Það er ríkið sem heldur mér niðri, það er ríkið sem er það illa. En bíddu… hvernig væri það nú ef ekkert ríki væri? Ég er viss um að “frelsi” annara væri búið að velta yfir nokkra vini mína. Þetta er samt falleg hugmyndafræði. Maðurin getur séð um að heimurin sé fallegur...

Re: Heimdallur vs hinn frjálsi fjölmiðill?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég veit. Við vinstri menn erum fullkonir með fullkomna stefnu… Kaldhæðni þín er frábær Laufa!!! Ég get ekki séð neinn tilgang í því að halda áfram að rífast yfir því hverjir eru “ljúfmenni” og hverjir ekki. Þetta er að verða barnalegt. Þannig að ég ætla að enda þessa umræðu með setningu sem mun rífa niður öll þín rök… “Pabbi minn getur bara barið pabba þinn”!

Re: Heimdallur vs hinn frjálsi fjölmiðill?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég get bent þér á það að þessi blessaði sævar okkar birti myndir að steingrími í hlutverki Stalíns. Ég (eða réttara sagt við) sem aðhilldumst vinstri stefnu ákvöðum að ekki bögga okkur yfir því að einhver fáviti (afsakaðu orðanotkuninna Sævar) á netinu var að lýsa sínar skoðanir myndrænt. Þetta er líka bara húmor og ég verð að viðurkenna að sumar myndirnar hanns eru ansi skemtilegar og fyndnar. Það er almennur miskilningur meða SUS-ara og annara hægri manna að “við” (ég vil taka það fram að...

Re: Terry Jones tjáir sig um 'War on Terrorism'

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Heyr heyr… Snildargrein!!! –krizzi– www.rokbrot.c jb.net

Re: Heimdallur vs hinn frjálsi fjölmiðill?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mig langar að tala aðeins meira um hvað má og hvað má ekki. Það má líkja VG við kommúnista, Steingrím við Stalín, það má líkja Inginbjörgu við rauðsokk (sem ég held að hún er ekki) og gamlan hippa, en það má ekki líkja SUS við Nazista??? Það er orðið svo hræðilegt að nefna orðið naz(bíííp). Nazistar voru ekkert verri en stalínistar. Stalín drap FLEIRI en Hitler. Munurinn er að það er alrtaf verið að líkja Nazimanum við hinu fullkomlega illa, þetta orð “Naziti” er orðið verra en orðið...

Re: Lánasjóður Íslenskra Námsmanna!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er það ekki netsjórinn hérna á Deiglunni sem á að koma í veg fyrir svona villur?? –krizzi– www.rokbrot.cjb.net

Re: Heimdallur vs hinn frjálsi fjölmiðill?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þessi lög eru röng að mínu mati þá. Ef þér langar að koma þinni skoðun á Séð og Heyrt með því að leika þér með logoið þeirra mundi mér finnast það altílagi. Það breytir ekki þeirri staðreynd að þeir eru EKKI nazistar! Ég hef ekki heyrt neinn segja að hægrimenn eru “evil”… HVAR HEYRÐIRU ÞAÐ??? Eru þið hægrimenn kanski svo paranoid.. hehe… Sjálfr er ég hlyntur mörgu því sem SUS og Heimdallur standa fyrir. Það kom líka í ljós að Heimdallur hefur ekkert með þetta mál að gera. Þetta var bara han...

Re: Öfgamaður hættir í stjórnmálum

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Gaman að sjá þig skrifa greinar aftur p4a… altaf gaman að sjá þitt álit á málinu ;) Það er þó sumt sem ég er ekki sammála um. Það eru eingar góðar vísbendingar sem benda á það að þessi blessaði er Nasisti. Ég skil þig þó vel þegar þú kallar hann öfgaríkan því að innflytjenda stefnan hanns mætti breyta. En hvað á maður að búast við þegar félagsleg vandamál eru að birtast kringum austuríki. Og þegar ég tala um vandamál þá meina ég ekki að “verra fólk er að taka yfir” eða “fokking gyðingarnir...

Re: Heimdallur vs hinn frjálsi fjölmiðill?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég vil nú benda þér á að Che er ekki þarna vegna þess að við fílum hann sérstaklega. Við vorum að spá í að setja Hannes H hinumegin og Lení á móti honum. Takið okkur ekki alvarlega, enda heitir þessi vefur “Rökbrot og Rökleysa”. Sjálfur er ég ekki Kommi og ég held að eingin á þessari síðu er það. Meirisegja segist einn þeirra vera Sjáldfstæðimaður og öllum er sama um það. En eingin þarna er öfgaríkur (nema kanski ég á sumum vettfangum :)) Che er bara þarna til að punta!!! –krizzi–

Re: Heimdallur vs hinn frjálsi fjölmiðill?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er munur á því að vera “sáttir” og “vera sáttir vegna þess að annar aðilin hótar lögsókn”! –krizzi–

Grein sem ég skrifaði um þetta mál!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hin frjálsi fjölmiðill er ekki leingur frjáls… hin létti húmor er ekki lengur léttur. Sem ein af pennum á "http://www.rokbrot.cjb.net/“ ætla ég að segja ykkur frá sögu um drama, hótunum, lögfæðingum og fölsurum sem saka aðra fyrir falsanir. Svo er mál með vexti að fyrir nokrum dögum leiddist ónefndum náunga heima hjá sér og ákvað að taka logoið af heimdalli og leika sér aðeins með það. Útkoman getið þið séð við hliðin á þessum texta. Þessi snillingur ákvað síðan að birta hana á amatör...

Re: Skítköst hér á huga

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sammála. Sjálfur er ég hættur að nenna að skrifa hérna. Maður fær ekkert útúr því! –Krizzi– Ég vil nota tækifærið og auglýsa það að nýr vefur “Rökbrotsins og Rökleysunar” er opnaður www.islenski-komminn.com

Re: Icewind Dale II kemur!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég bið spentur… Vona að hann verður stærri en síðasti leikurinn. Mér fannst hann vera of stuttur (miðað við BG) og söguþráðurinn ekki nóg og sterkur. Heart of winter kláraði ég á 12 klst!!! Djö var ég vonsvikin! Samt góður leikur, 89%! –krizzi–
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok