Keikó ruglið heldur áfram…

Maður er orðinn svo yfirgengilega þreyttur á þessu fáránlega rugli í sambandi við hvalinn Keikó. Nú liggur svo fyrir að hvalurinn muni ekki venjast náttúrulegum aðstæðum aftur og marmiðið með öllu ruglinu því orðið að engu. Kostnaðurinn af þessu öllu er orðinn milljarður íslenskra króna og mig langar helst ekki að vita hve mikinn hluta þess íslenskir skattgreiðendur hafa borgað með einum eða öðrum hætti. Þetta er í einu orði sagt eitt stórt kjaftæði!

<br><br>Með kveðju,

Hjörtur J.

Flokkur framfarasinna
<A HREF="http://www.framfarir.net“>www.framfarir.net</A>

”In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot." -Mark Twain
Með kveðju,