Mér finnst bara ekkert asnalegt við það og vá þú ert nú bara 28 ekki 48, mér finnst bara ekkert gamalt að eignast barn 28 ára. Það eru margar konur sem að eignast sitt fyrsta barn svona “seint” en halló, það getur enginn sagt mér að maður sé orðinn gamall 28 ára eða ef að maður er ekki kominn með barn fyrir 25 ára aldurinn að maður geti bara gleymt því.