hvaða rök hefur fólk fyrir því að atli sé lélegur þjálfari? ég bara get ekki séð þau í fljótu bragði, ég get heldur ekki í fljótu bragði séð neinn fullkomin þjálfara sem aldrei hefur gert nein mistök… … eins og til dæmis hann elsku guðjón þórðarson! ég er ekki að segja að hann hafi verið slæmur þjálfari, þvert á móti en atli mundi örugglega velja bara einhvern annan í hópinn ef hann teldi sig ekki hafa nein not fyrir þórð og mér finnst að hann ætti bara að hætta þessu væli og hugsa frekar um...