Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Græjurnar okkar (30 álit)

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja… ég ætlaði að skrifa grein um græjur í svona óbeinu framhaldi af Contax greininni minni en hef bara ekki nennt því ennþá. En þangað til langar mig að spyrja um græjur sem fólk notar hérna og þá hvers vegna og hvað þið vilduð hafa öðruvísi. Ég á sjálfur 4 vélar (tími ekki að selja góða hluti) Olympus OM-2 (klassík) Canon Ixus (snilldar hönnun) Canon Digital Ixus (ditto) Olympus E-100RS (Þessi vél er sú langskemmtilegasta sem ég hef komist með puttana í) E100 vélin er sú sem ég nota núna,...

Tollskoðunarfasistar (7 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var að koma frá Prag í gær, sem er svo sem ekkert merkilegt nema ég lenti í úrtaki í tollinum og eitthvað hnýsts í farangurinn hjá mér. Ég gat svo sem sætt mig við það, þótt ég væri grumpy eftir að hafa flogið í 3 tíma með leiðinlegum íslendingum (Eins og allir vita, gleyma íslendingar öllum mannasiðum um leið og þeir stíga um borð í flugvél). Rakst ekki kellíngarherfan á mína forláta myndavél sem ég hafði keypt fyrir stuttu og tekið með mér út til að mynda þessa fallegu borg og um leið...

Upphaf SLR (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig varð SLR (Single Lens Reflex) myndavélin til? Þegar fólk horfir í gegn um SLR vél í fyrsta sinn er fyrsta hugsunin oftast sú að svona á að taka myndir, og bara svona. Svona á að smíða myndavélar, myndavél þar sem þú sérð nákvæmlega það sem sem filman sér. Allt annað er bara rugl. Saga SLR vélarinnar er hægt að rekja aftur til 1932, þegar Þýskur arkitekt að nafni Kurt Straudinger fékk einkaleifi á myndavél með fimmhliða glerstrendingi (Pentaprism). Á fjórða áratugnum flakkaði Kurt um...

Flugslys 3 maí 1943 (15 álit)

í Flug fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Datt í hug að senda þetta hingað inn í von um upplýsingar; Jon, I have been researching the crash of U.S. Army Air Force B-24 aircraft in 1942, which went into an Icelandic Hill at 63 degrees, 54 minutes West and 22 degrees, 19 minutes and 30 seconds North. Do you know the crash site, and is it marked with any sort of plaque or memorial? A relative of mine lost his father (a Major Totman, aide General Andrews) in this crash. If you wish to read the details and see a photo taken at that time,...

Vísindaskáldsaga fyrir fólk sem les ekki svoleiðis (5 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég mæli með nýju bókinni hans Greg Bears (Þekktur meðal okkar sci-fi nördanna fyrir Eon og fleiri sögur). Hún heitir Darwins Radio. Þarna er á ferðinni hard-core sci-fi án þess þó að verða yfirdrifin. Það er jafnvel hægt að lesa þessa bók sem venjulegan thriller. Í stuttu máli: Hvaða samband er á milli Neanderthalsmanna sem finnst í Ölpunum, fjöldagrafa í Gregoríu og skyndilegrar fjölgunnar fósturláta hjá konum? Eins og áður er hugmyndin útpæld og vel útfærð. (Ég mæli með að fólk rifji upp...

Eve & Elite? (13 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þeir sem eru komnir til vits og ára muna eftir <a href="http://www.iancgbell.clara.net/elite/“>Elite</a> sem maður spilaði heilu sólarhringana á <a href=”http://www.zock.com/8-Bit/D_Acorn-B.HTML“>32KB BBC tölvu</a>. (Nostalgíukast) Ég hef enn ekki fundið leik sem gefur manni þennan váááá… kúúúl fíling (eru það virkilega að verða 14 ár síðan?) <a href=”http://www.argonet.co.uk/users/inspire/karma/karma.html“>Karma</a> lofaði góðu, keyrði á <a...

Hvar fær maður gefins hvolpa? (9 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef gaman að öllum dýrum, enda uppalinn í sveit. Nú er ég að leita mér að barngóðum hund fyrir heimili. Ekki veiði eða hreinræktaðan sporthund, bara geðgóðan og vinalegan. Líklegt að börn verði eitthvað að fikta í honum. Blendingar eru í góðu lagi. Hvert á maður að snúa sér? Einhversstaðar verða hvolpar til! :) J.

Red Violin (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Sá þessa mynd á Stöð 2 í kvöld, og verð að segja að ég var orðlaus. Þessi mynd er þvílíkt snilldarverk í alla staði, handrit, tónlist, kvikmyndatak, leikstjórn og leikarar, allt spilar þetta saman og útkoman nálgast það að verða fullkomnum. Ég er þvílíkt svekktur að hafa ekki séð þessa mynd í bíó á sínum tíma. Don McKellar (handrit) og François Girard (handrit og leikstjórn) eru hvorugir þekktir, en ég vona að þetta sé ekki það síðasta sem við fáum að sjá frá Girard. Tónlistin er notuð á...

Netið og farsímar...(Röfl) (6 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hvers vegna í ósköpunum kostar 10 krónur að senda eitt sms úr símanum sínum? Eða jafn mikið og heillar mínútu símtal í ódýrasta taxta. Nú veit ég ekki hvernig sms virkar tæknilega, en mig grunar að það sé lítill munur hvernig símkerfið komi sms skilaboðum á milli síma eins og hljóði. Það tekur um 5 sekúndur að senda sms (óvísindalegar mælingar) sem þýðir að ég get sent 12 á mínútu, sem kostar um 120 krónur sem er meira en mínútu símtal til dýrustu landa. (Ekkert land er yfir 100kr/mín, skv....

Brennivínið í búðirnar! (21 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Á hinu háa <a href="http://www.althingi.is/“>Alþingi</a> er komið fram <a href=”http://www.althingi.is/altext/126/s/0640.html">frumvarp</a> um breytingu á lögum nr. 63/1969, um verslun með áfengi og tóbak. Tillagan er svona: <em>Við lögin bætist ný grein, sem verður 6. gr., svohljóðandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal framselja einkaleyfi sitt til smásölu áfengis sam kvæmt áfengislögum til matvöruverslana sem uppfylla eftirtalin skilyrði: <ol> <li>Rekstraraðili matvöruverslunar þarf...

Loksins Dual AMD (18 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Margir hafa spurt mig um myndina sem ég sendi hér en þetta er eitt af fyrstu Dual AMD Duron móðurborðunum. Ég hef verið að bíða eftir þessu lengi, og nú er loksins komið chipset (kallast 760MP) fyrir fleiri en einn K7 CPU. Sérstaklega er þetta athyglisvert þar sem þau eru að nota Socket-A, sem er sniðinn fyrir ‘litla bróður’ eða Duron. Þannig að maður ætti að geta sett saman öfluga græju fyrir minna fé en ef notaðir væru sambærilegir Intel CPU. <a...

Íslensk bíó eru ömurleg... (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvernig stendur á þvi að ég borga sama verð fyrir að sjá mynd í A-sal með stóru tjaldi og öllum græjum og að sjá sömu mynd undir lok sýningartímabils í salnum-undir-stiganum-gengið-inn-í-gegn-um-klósettið sal? Finnst íslenskum bíógestum svona gott að láta fara svona með sig? Um leið og mynd er færð í minni (ekki alltaf verri, að vísu) ætti að lækka verðið, þú ert jú að borga fyrir að sjá myndina á stóru tjaldi með alvöru hljóðkerfi og öllu sem því fylgir. Reyndar er ég næstum alveg hættur að...

Pakkið... (15 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Í <a href="http://www.visir.is/ifx/?MIval=frettir_btm&nr=79056&v=2“>þessari frétt</a> á visir.is þar sem ”flugdólgurinn“ (frábært orð) Ómar Konráðsson segir farir sínar ekki sléttar. Ég segi nú bara að þetta er greinilega einhver kall sem álítur sig merkilegan, þannig að ég get bara rétt ímyndað mér hvernig hann hefur hegðað sér. Hann segir m.a: ”Ég hef verið harður sjálfstæðismaður alla ævi og Davíð Oddsson var meira að segja í sextugsafmælinu mínu". (Lesist: Ég er vinur Davíðs svo passið...

usenet (22 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Kræst, veit fólk ekki hérna hvað usenet er? Eftir að hafa lesið “Tölvuráðgjöf og Sérfræðingar á Vísi.is” og “Spurðumig.com” get ég ekki annað en hrist hausinn. Hefur virkilega enginn hérna notað usenet? Þarna er <b>ALLT</b>, ég get t.d. bent á umræður eins og comp.os.windows95, comp.ibm.pc.hardware eða jafnvel comp.os.ms-windows.nt.setup.hardware. Að ég tali nú ekki um hitt draslið, t.d. jafn ólíka hluti og fjalláhjól (rec.bicycles.off-road) og Gimp teikniforritið (comp.graphics.apps.gimp)...

Mission to Mars - Móðgun (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég fór á þessa ræmu um helgina og bjóst alls ekki við miklu, mesta lagi smá tölvugrafík og action á Mars. En þvílík vonbrigði! (setti þetta í ROT13, hugsanlegir spoilerar) Slefg reh 2 ngultyvfireðhfgh crefóaheane qercane ivð slefgn gæxvsæev, öyy iífvaqnyrt eöx fraq gvy naqfxbgnaf, fib ét arsav qæzv: Í slefgn yntv re oúfgnðhevaa treóaýghe. Unyyó?!? rxxv sreðh nð fraqn 6 znaaf zvyywóave xíyózrgen áa þrff nð iren ivff hz nð nyyg ivexv? Bt uinðn iéyxivxvaqv ine þrggn bt gvy uihef ine þnð? Ns...

hugi.is: ekki lýðræði? (9 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri að koma upp lýðræðislegra kerfi með áhugamál? T.d. gæti ég sett inn tillögu um áhugamál eða jafnvel flokk, síðan myndu lesendur ákveða hvort það myndi fara inn. Þá þyrfti einnig að passa að nógu margir sýndu áhuga á að greiða atkvæði, t.d. kæmist ekki eitthvað fáránlegt mál inn á 3 atkvæðum (2 já, 1 nei t.d.) heldur þyrfti ákveðinn lágmarksfjölda allra atkvæða (a la usenet) og Jáin þyrftu auðvitað að vera fleiri en Neiin. Síðan er auðvitað spurning um hvað ætti að gera ef...

Af hverju ekki að nota usenet meira? (2 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég skil þetta ekki, hérna erum við að rembast við að skrifa á visir.is, strik.is, hugi.is, torg.is og ég veit ekki hvað, hver í sínu horni, á meðan usenet er smá saman að deyja út. Fyrir þá sem ekki vita er usenet sérhannað kerfi fyrir svona margir-á-marga umræður. T.d. eru í íslensku hópunum is.sport, is.tolvur, is.tolvur.unix osfr. svo eru til alþjóðlegir umræðuhópar eins og t.d. comp.sys.ibm.pc (tölvur.kerfi.ibm.pc) og rec.outdoors.hiking (áhugamál.úti.göngur). Hvernig væri ef fólk kynnti...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok