Mig langar til að fara og skanna allar myndirnar mínar inn í tölfuna og eiga þær á digital formati.

En það sem að ég er að velta fyrir mér er hvort að ég græði eitthvað á því að kaupa mér sérstakann filmuskanner sem að ég þarf að borga helling fyrir og gét bara notað á filmur?

Eða

Hvort að ég eigi bara að kaupa mér venjulegan skanner og skanna pappirinn?

h2ó<br><br>
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Maður fær ekki alltaf allt sem að maður vill.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Stafsetningarvillur eru í boði hússins.