Í kvöld kl. 20:02 gerist mjög merkilegur atburður. Klukkan verður 20:02 þann 20.02 árið 2002. Þetta hefur aðeins einu sinni gerst áður en það var árið 1001 þegar klukkan var 10:01 þann 10.01. Þetta mun aldrei gerast aftur svo mér finnst að það ætti að halda einhvern fögnuð! =)<br><br>——————————
“..ef maður fer í fangelsa í Bandaríkin er ekki gott að lenda með stóra mann sem hefur gaman að litla strákar..” Årne Århus

Kv. Daywalke