Það er alveg sama á hvaða tímapunkti þú ert í mannkynnsögunni, alltaf eru til fífl. Þessi misseri eru það öfgamúslimar (Svona til þess að greina þá frá eðlilegu íslömsku fólki). Ef við förum aðeins aftur í tímann, þá vorum við Kristnir helvíti duglegir að versla með þræla (Oft við múslima, reyndar). Og ef við förum lengra aftur í tímann þá vorum við ansi góðir að pynda eigið fólk og brenna á báli, á milli þess sem við vorum eitthvað að rembast í krossferðum. Á meðan hlógu arabar að okkur og...