Nokkuð merkilegar pælingar hjá þér, willk4. Þetta gæti vel átt sér stað. Gleymum ekki að á 17. öld varð líka bylting, sem má segja að hafi getið af sér iðn- og tæknibyltingu frá 18. öld og langt fram á þessa öld. Newton og Galilei voru uppi á þessum tímum og þarna var lagður grunnurinn að nútíma vísindum. Afþreying er líklega stærsti iðnaðurinn í dag. Undir afþreyingu má setja hluti eins og Internetið, kvikmyndir, tónlist, ferðalög og sjálfsagt fleira. Þannig að það gefur auga leið, að við...