er það bara mér sem finnst fáranlegt að það sé verið að selja tollausan varning í fríhöfninni sem maður má svo ekki fara í gegn með nema borga tollinn??? Hver er tilgangurinn??? Alveg eins gott að kaupa þetta þá bara hér heima ef þetta er ekkert ódýrara!