Ég veit um eitt fyrirtæki sem veitir jafn góða heimaþjónustu. Orkuveita Reykjavíkur með Raflínuna. Ég átti í vandræðum með að setja upp Raflínuna heima og ég hringdi í OR. Konan gefur mér samband við tæknimann, hann spyr hvað er að og segir síðan, “Heyrðu, ég kem bara til þín eftir ca. klst.” Hann kemur og er heima hjá mér í svona 4 tíma að reyna að átta sig á vandamálinu. Hann reynri allt. Svo loksins fattar hann þetta og lagar og fer burt. Hann er búinn að vera svo lengi að við erum...