Þótt ég sé ekki sá sem ætti að vera að svara þessu, þá: Já. Þú getur farið í Orkuveitu Reykjavíkur, skráð þig, fengið módemið. Svo, ef eftir 7 daga, þú ert óánæguður með tenginguna(hraða, uppsetningu, verð o.s.frv.) þá geturu farið með þetta aftur og skráð þig af listanum. Ef þú vilt staðgreiða, þá gerirðu það áður en þú færð módemið, en færð það svo endurgreitt ef þú ert óánægður og skilar. Annars, ef þú skilar engu módemi, þá skrá þeir þig endanlega, og þá byrjar mánaðargjaldið. Semsagt, í...