Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jgt
jgt Notandi frá fornöld 104 stig

Re: Aikido vs Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það eina sem ég veit er að bæði World Jiu Jitsu og Brazilian Jiu Jitsu (þau tvö JJ sem ég hef æft) skrifa “Jiu Jitsu” og Keanu Reeves segir “jú jitsú”, eða réttara sagt “djú djitsú”! ;) Allar þessar bardagalistir/bardagaíþróttir eru þrælskemmtilegar og hafa að geyma undurfallega tækni. Ég hef stundað BJJ, Júdó og WJJ og vil nú meina að þetta séu allt bardagalistir, vegna þess að það er svo mikil LIST í þeim öllum. Jafnvel þótt að sumir keppi í einhverju af þessu get ég varla kallað þetta...

Re: Aikido vs Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það eru greinilega allt of fáir sem vita að það eru 2 tegundir af Jiu Jitsu kenndar hér á Íslandi, World Jiu Jitsu og Brasilískt Jiu Jitsu. Svo held ég örugglega að Jiu Jitsu sé upprunalega stafsetningin. Hún er allavegna svona í Brazilian Jiu Jitsu og líka í World Jiu Jitsu, held ég. Hins vegar ber ég þetta alltaf fram sem jú jitsú :) Allar 3 bardagalistirnar ganga út á það að veikari maður geti ráðið við sterkari mann með yfirburðatækni. Ég held að Aikido sé eina bardagalistin sem leyfir...

Re: Aikido vs Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ertu að tala um World Jiu Jitsu eða Brasilískt Jiu Jitsu?

Re: Jiu Jitsu séð með augum byrjandans

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nei, nei, það er mikið vit í þessu. Hlýtur að vera glasið. ;) Mér finnst mjög mikilvægt að kunna að fara í nýtt bragð ef fyrsta bragðið mistekst. Sammála, sammála.

Re: Jiu Jitsu séð með augum byrjandans

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er ein algengasta spurning sem fólk í bardagalistum spyr sig. Myndi þetta virka í raun og veru hjá mér? Betri spurning er “hversu líklegt er það að þetta virki hjá mér?”, vegna þess að það er aldrei hægt að segja fyrir víst hvort þú getir varið þig gegn ÖLLU sem gæti komið fyrir. Hvað ef að 8 menn ráðast á þig með hnífa og haglabyssur? Hvað ef að þetta er fullur, árásargjarn sjóari? Seinni aðstaðan hljómar betur, fyrir þig þ.e.a.s., EF þú hefur reynslu í því að taka svolítið á á móti...

Re: Alex Gong skotinn til bana(RIP)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ferlegt að heyra þetta. Fyrir þá sem ekki vita það, þá var MMA og submission wrestling maðurinn Genki Sudo stunginn um daginn, en hann hlaut ekki varanlegan skaða og árásarmaðurinn er sennilega fundinn.

Re: Hvað er á töfinni

í Box fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég stefni á að æfa (meðal annars) box í HR í haust eða vetur.

Re: Áhugamanna box í sjónvarpi á Íslandi!

í Box fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það væri mjög gaman að geta horft á þetta í íslensku sjónvarpi. Athugaðu samt að ég held að meirihluti fólks sem skilur box ekkert allt of vel (sem er meirihluti fólks yfir höfuð), sér engan rosa mun á áhugamanna- og atvinnumannaboxi, fyrir utan það eru grímur í einni íþrótt og minna um rothögg. Sérstaklega eftir að hafa horft á boxið á Sýn um daginn sem var svolítið slugfest stundum. Mér finnst þetta samt góð hugmynd.

Re: HVER ER...

í Box fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hmmmmmm……? Erfið spurning. Ég myndi segja Skúli Tyson.

Re: mér finnst vanta kepnir í Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Við sem æfum Brasilískt jiu jitsu í Faxafeni 8 erum í sumarfríi sem stendur en þetta byrjar aftur í byrjun september. Kíktu endilega á æfingu ef þig langar að prufa gólfglímu gegn andstæðingum sem streytast á móti. Þú getur líka bara mætt og horft á. Athugaðu að brögðin sem notuð eru í þessu eru svolítið ólík þeim sem þú hefur lært í þínu Jiu Jitsu. Kveðja, Jón Gunnar.

Re: Matchup pride tilkynnt!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er búinn að gleyma hvenær þetta er. Hvernig væri að einhverjir okkar tækju sig til og redduðu stað til að horfa á þetta? Veit einhver um slíkan stað?

Re: Igore Wowchanchyn!!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hann var á tímabili “rankaður” sem númer 1 í MMA þungaviktaflokkinum, eftir að hafa sigrað freestyle wrestling manninn Mark Kerr með hnéi í andlit (frá front headlock stöðu á gólfinu, minnir mig). Spurning hvort að Kerr hefði sigrað hann ef hann hefði ekki reynt að BOXA við Igor fyrst, sem voru mikil mistök. Igor V. (reyni aldrei að skrifa seinna nafnið, hehe) er alveg bókað einn af skemmtilegustu og bestu bardagamönnum sem ég hef séð. Það var rosalegt að sjá hann taka górillur (þ.e....

Re: Jafnvægi milli æfinga í TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Og hvað er bardagi á milli tveggja einstaklinga sem hafa alls enga tækni? Það er kallað “bitch fight” :) Án gríns þá sérðu svona slagsmál bæði hjá strákum og stelpum niðri í bæ.

Re: Jeet Kune Do

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hér er Jeet Kune Do vefsíða sem mér finnst ein-kar athyglisverð: http://www.straightblastgym.com/

Re: Jafnvægi milli æfinga í TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það má vera að manni finnist leiðinlegt að æfa tækni eða að manni finnist leiðinlegt að sparra. Gott og vel. En athugum hvað gerist ef maður sleppir öðru hvoru eða stundar það nánast ekki neitt: Ef maður sleppir sparring, þá lærir maður ekki að nota tæknina í “lifandi” aðstöðu. Maður lærir grunntæknina en mun ekki hafa vald á að vinna vel með hana á móti andstæðingi sem berst tilbaka. Þegar maður framkvæmir einhverja tækni í sparring, þá er hún sjaldnast alveg nákvæmlega eins og hún er æfð í...

Re: Jafnvægi milli æfinga í TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er nú nokkuð sammála þessu þó ég æfi ekki TKD. En mér finnst þetta eiga við um flest allar bardagalistir. Maður verður einfaldlega að æfa bæði tækni og sparring að mínu mati.

Re: Bardagalistir og skóli

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég sendi boltann yfir til grunnskóla/menntaskóla kennara. Er einhver þarna sem hefði áhuga á að fara eitthvað lengra með þetta eða var þetta bara athyglisverð umræða sem dó að lokum?

Re: Skiptir vöðvamassi máli?

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað er hægt að læra af þessu öllu saman? Jú, þegar maður er í vafa um eitthvað, þá ætti maður að spyrja sig (helst upphátt): “Hvað myndi Ronja gera í þessari stöðu?”

Re: no retreat no surrender

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað er þetta, ert þú ekki að keppa á laugardaginn?

Re: Ferð skuggans til Spánar

í Ferðalög fyrir 20 árum, 11 mánuðum
:) Önnur skemmtileg grein, Skuggi! Svona, dældu út fleirum!

Re: Shootfighting

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eh - let us get back to the original question, shall we? :) Ég var ekki að spyrja um hvað Shootfighting sé. Ég var að spyrja um hvort að einhver væri að æfa þetta á Íslandi í dag. Var thaiboxer ekki í þessu einhverntíman, t.d.?

Re: K-1 á Eurosport 13. Júní - Randleman vs Lebanner(WTF!!!)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Tvö best varðveittu leyndarmál MMA eru reyndar þau að Gary Goodridge er besti striker í heiminum og Bob Sapp er besti leg lock specialisti í heiminum.

Re: UFC 43:Meltdown - Besta UFC í 4 ár? *Spoiler*

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jebb. Þú ert að misskilja mig. Þegar ég sagði “mynd”, þá átti ég ekki við “all your base are belong to us” tölvuleikinn, heldur myndina sem qeySuS og Thaiboxer voru að tala um. Hmmm.. Um hvað vorum við annars að tala um? :)

Re: Allt er fertugum fært!

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
…og ekki nóg með það - hann lærði af vídeóspólum og bókum!

Re: Áhugaverð grein - Jiu-jitsu menn takið eftir!

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ertu ekki að grínast? Þetta hefur verið auglýst margoft hér á huga. Ég á bara eftir að útbúa plakat til að hengja upp í skólum og æfingasölum. Við æfum í Faxafeni 8. Gengið er inn bakdyramegin. Við æfum í venjulegum íþróttafötum. Best er að mæta í síðbuxum og síðerma bolum, þó að sumir hafi t.d. verið að mæta í stuttbuxum og aðrir í Karate/Júdó göllum. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 21:00 og standa yfir í einn og hálfan klukkutíma. Það er ekkert mál að fara fyrr ef svo...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok