ég hef æft Jiu Jitsu í nokkurn tíma (er komin með græna beltið) og en sem komið er hafa bara verið svona léttar æfingar í að “slást” og eftir því sem að ég hef heyrt verður það ekkert meira ég væri til í að fá kepnir örðu hvoru eins og eru t.d. í Karate og þannig.
Þar sem að andstæðingurinn ætlar í raun og veru að ráðast á mann.
Ég hef sjálfur aldrei lent í alvöru slagsmálum, nema bara við vini mína en í því er svosem enginn heift þannig að maður veit ekkert hvernig að maður myndi bregðast við ef að ráðist væri á mann.