'Eg held að ESB(fyrrum EB) hafi sjaldan litið jafn illa út, alltaf ber meir á forræðishyggju og hroka skriffinna í Brussel. Alger óeining ríkir, Bretar eru sér á parti, ekki með í Evrunni, önnur eru með í henni en ekki í ESB. Það lítur miklu frekar út að hægt verði á þróun um sameiningu Evrópu og kúgunartilburðir ESB gagnvart löndum utan en í EEA, verða ekki til að auka vinsældir þeirra. ESB er einfaldlega tæki vanþróaðri þjóða eins og Frakka,'Itala og Spánverja til að ná sér í meiri...