Nei því miður ég fæ ekki krónu fyrir að skrifa greinar, hefði ekkert á móti því samt. Ekki ætla ég að fara rífast við þig boltari, og ekki heldur gera lista yfir einhver AC/DC lög, ef þú móðgaðist svona rosalega við þetta þá biðst ég afsökunar. Það er eitt að líta á einhvern sem gítarsnilling og að hann sé það, dæmi, Kurt Cobain. Jú ok, AC/DC eru fetinu framar en þessi bönd sem þú nefndir þarna en….kommon, þetta er ekki einu sinni sama tónlistar stefnan……. Hlakka til að lesa meira eftir þig...