Já ég hef lent í fíkniefnum og hef líka farið í meðferð. Það sem manni er kennt í meðferð er basically eins og tenchi sagði, þetta er ekki þér að kenna. Þú ert sjúklingur og ef þú ferð að drekka aftur, þá bara kemuru aftur í meðferð. Að vera þarna inni er svo gott og þægilegt, að vera í svona vernduðu umhverfi þar sem ekkert getur komið fyrir mann er unreal. En gallinn er að þegar þú kemur út, þá er ekkert breytt nema bara þú. Og það er þitt að halda því við. Ef meðferðin myndi kosta 1,5...