Svo er nú líka spurning um hvort að maður sé í labbitúr að kvöldi til, ekki á bíl, og sér kött með enga ól, á maður þá að þurfa að fara dröslast með köttin heim til sín og ná í bílinn og fara með hann í kattholt? Hugsiði fólk….. Þetta er ekki eins og að finna lítið barn sem ratar ekki heim, eigendur katta eiga að sjálfsögðu að merkja kettina og sjá til þess að komist heim til sín. Fólk sem er í labbitúr á ekki að þurfa axla þá ábyrgð að dröslast með ketti langar vegalengdir uppí kattholt (þó...