Ég skil hvað þú ert að meina. Maður velur sér tónlist eftir hvernig skapi maður er, þannig getur maður látið tónlist ýfa upp hinar og þessar tilfinningar. Ég til dæmis, hlusta bara á ákveðna tónlist þegar ég er dapur, glaður, veikur, hress, djammandi, tjillandi. Það getur verið allt frá klassík yfir í rokk yfir í brútal death metal uppí raftónlist. En eitt er nokkuð víst, að ég get ekki verið án tónlistar. Ef ég er tónlistarlaus í smá tíma þá verð ég hálf einmana og finnst eitthvað vanta. Þá...