Breytir því ekki að í gamla daga var líka til mainstreem tónlist. Bara ekki í jafnmiklu mæli, enda mun auðveldara að koma tónlist frá sér í dag en var á þeim tíma. Og það er rétt hjá þér, það að eitt fyrirtæki skuli hafa svona rosalegar krumlur í öllu sem gert er, er náttla hörmulegt. Ég hinsvegar mæli eindregið með því að þú verðir opnari fyrir nýrri músik og sjáir það að Kurt var mainstreem gaur í grunge tónlist. My bloody valentine, alice in chains, soundgarden Pearl Jam og fleiri...