Enda er ég ekkert ósamála því svo sem, en munið bara að sumar reglur í Biblíunni, ef ekki flestar eru bara nokkuð góðar reglur sem ef allt mannkynið myndi temja sér væri það betri staður. Og munið eitt, það var ekki Biblían sem úrkynjaðist, heldur fólkið sem fór að túlka hlutina í mismunandi áttir. Hræsnin sem er Kristin trú í dag, er ekki bókinni að kenna, heldur fólkinu sem fokkaði því upp. ERGO: Mannleg mistök.